fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Rangnick sagður hafa ráðlagt leikmanni að ganga ekki í raðir Man Utd

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri Manchester United, hefur rætt við framherjann Sasa Kalajdzic sem spilar með Stuttgart.

Frá þessu greinir Sky Sports í Þýskalandi en Kalajdzic er orðaður við Man Utd í dag en enska liðið er í leit að framherja.

Rangnick stýrði Man Utd tímabundið á síðustu leiktíð en var svo ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis.

Samkvæmt þýskum miðlum hefur Rangnick sagt Kalajdzic að vera áfram hjá félagi sínu Stuttgart og neita því að ganga í raðir enska liðsins.

Man Utd er ekki eina liðið á eftir þessum öfluga leikmanni en Bayern Munchen og Borussia Dortmund eru áhugasöm.

Það gekk lítið sem ekkert hjá Rangnick sem stjóri Man Utd en hann átti upphaflega að sinna starfi á bakvið tjöldin til tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið