fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Elías réð ekki við Aron á punktinum – Kristall kom við sögu

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson komst á blað fyrir lið Horsens í kvöld sem spilaði við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni.

Aron og félagar gerðu 3-3 jafntefli á heimavelli þar sem staðan var 3-1 fyrir Midtjylland er tvær mínútur voru eftir.

Aron skoraði þá af vítapunktinum fyrir Horsens og stuttu seinna tryggði Magnus Jensen liðinu stig af vítapunktinum.

Elías Rafn Ólafsson var að venju í marki Midtjylland en tókst ekki að verja frá Aroni á punktinum.

Hákon Rafn Haraldsson byrjaði fyrir FC Kaupmannahöfn sem tapaði heima gegn Randers 3-1.

Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekknum fyrir FCK í fyrri hálfleik eftirm eiðsli Mohammed Daramy.

Kristall Máni Ingason kom inn af bekknum hjá Rosenborg í Noregi sem vann Sandefjord 5-2. Kristall fékk að spila 15 mínútur.

Alfons Sampsted var þá á sínum stað fyrir Bodo/Glimt sem vann öruggan sigur á Sarpsborg, 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Í gær

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Í gær

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni