fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Þessi lið hafa eytt mest á Englandi – Risarnir í London með veskið á lofti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur eytt liða mest í nýja leikmenn í sumar en félagaskiptaglugginn er opin fram í lok ágúst. Chelsea hefur eytt tæpum 180 milljónum punda.

Todd Boehly nýr eigandi félagsins er með veskið opið og á eftir að eyða meira. Marc Cucurella er dýrastur af nýju mönnum og kostaði 62,5 milljónir punda.

Þá hefur félagið fest kaup á Kalidou Koulibaly og Raheem Sterling.

Arsenal hefur einnig verið að eyða miklum fjármunum og situr í öðru sæti en dýrastur af þeim er Gabriel Jesus dýrastur.

Tottenham hefur einnig veifað veskian og Manchester City borgaði væna summu fyrir Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið