fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ekkert þokast í viðræðum United við mömmu Rabiot

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gengur erfiðlega að ná samkomulag við Adrien Rabiot um kaup og kjör. Sky Sports segir frá.

Ekkert samkomulag er í höfn en United og Juventus sömdu um kaupverðið í upphafi vikunnar.

Rabiot er á óskalista Erik ten Hag sem vill styrkja veikburða miðsvæði United sem fyrst. Frenkie de Jong hefur ekki viljað ganga í raðir félagsins.

Samvkæmt Gazzetta á Ítalíu er Rabiot að fara fram á verulega launahækkun til að fara til United en hann er í dag næst launahæsti leikmaður í Seriu A.

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er Rabiot að spá í að vera eitt ár í viðbót hjá Juventus og fara frítt næsta sumar.

United ræðir um kaup og kjör við móðir Rabiot sem er umboðsmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða