fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Áreittur fyrir að vilja ekki lækka launin – „Samþykktu launalækkun fíflið þitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur reynt að losna við Frenkie de Jong í allt sumar. Félagið vill selja hann og þar hefur Manchester United helst verið nefnt til sögunnar sem nýr áfangastaður Hollendingsins.

Börsungar skulda honum hins vegar háar upphæðir í laun og er hann ekki til í að ganga burt frá þeim. Félagið hefur einnig reynt að fá De Jong til að taka á sig launalækkun.

Þetta er miðjumaðurinn ekki til í að samþykkja. Stuðningsmenn Barcelona eru afar pirraðir vegna þess.

Þeir létu De Jong heyra það er hann keyrði á æfingasvæði félagsins í dag.

„Samþykktu launalækkun fíflið þitt,“ sögðu einhverjir stuðningsmenn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot