fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Guardiola veit ekki hvað gerist næst – Einstakur leikmaður en gæti verið á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 12:16

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur gefið í skyn að Bernardo Silva gæti yfirgefið félagið í sumar.

Bernardo hefur verið mikið orðaður við Barcelona í glugganum en spænska félagið hefur enn ekki komið með nógu gott tilboð.

Guardiola viðurkennir að hann viti ekki hvað Bernardo muni gera í sumar og lofar því ekki að hann verði áfram.

,,Ég myndi elska það ef Bernardo heldur áfram hérna, hann er einstakur leikmaður fyrir okkur í klefanum en ég veit ekki hvað mun gerast,“ sagði Guardiola.

,,Ef hann verður áfram þá er það fullkomið en ef hann þarf að fara þá er það því félögin hafa náð samkomulagi. Ef leikmaðurinn er með sína ósk þá mun ég ekki standa í vegi fyrir henni.“

,,Þegar þú ert fótboltamaður þá er lífið mjög stutt, þú áttar þig ekki á því strax og svo er ferðin búin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United