fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Var bullað um Bale – Svarar bara fyrir sig á spænsku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 21:27

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er duglegur að tala spænsku í Bandaríkjunum síðan hann gerði samning við LAFC þar í landi.

Þetta segir Ilie Sanchez, leikmaður LAFC, en Bale kom til LAFC í sumar á frjálsri sölu frá Real Madrid.

Bale var oft ásakaður um það að neita að tala spænsku er hann var hjá Real og að hann hefði ekki áhuga á að læra tungumálið.

Miðað við orð Sanchez þá eru þær sögusagnir algjört kjaftæði en Bale á það til að svara á spænsku þegar talað er við hann á ensku.

,,Gareth talar við mig á spænsku, ég er eini Spánverjinn í liðinu en aðrir koma frá Suður-Ameríku,“ sagði Sanchez.

,,Hann vill bara tala spænsku við mig, stundum reynum við að tala við hann á ensku en hann svarar á spænsku!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn