fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Ekki lengi að fá skilaboð eftir mark Nunez – ,,Sagði þér það vinur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 18:22

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum landsliðsmaður Englands, fékk skilaboð eftir leik Liverpool og Manchester City um helgina.

Þessi skilaboð komu frá sóknarmanninum Adel Taarabt sem spilar með Benfica, fyrrum félagi Darwin Nunez.

Nunez er í dag leikmaður Liverpool en hann gekk í raðir liðsins í sumar frá enmitt Benfica og þekkjast hann og Taarabt vel.

Nunez skoraði í 3-1 sigri Liverpool á Manchester City í Samfélagsskildinum um helgina og þaggaði þar niður í þónokkrum sem töldu hann lenda í vandræðum á Englandi.

,,Það var mikið gagnrýnt hann fyrir tímabilið en þessi snerpa og þessi hreyfing, vá,“ sagði Bent.

,,Þetta er ansi fyndið því þegar hann skoraði þá tíu sekúndum seinna fékk ég skilaboð frá Adel Taarabt sem sagði: ‘Ég sagði þér það vinur, hann mun skora mörk.’

Nunez gerði 34 mörk í 41 leik fyrir Benfica á síðustu leiktíð og efast Taarabt ekki um það að hann verði með svipað markanef á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði