fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Samfélagsskjöldurinn: Liverpool lagði Manchester City – Nunez komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 18:01

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3 – 1 Manchester City
1-0 Trent Alexander-Arnold (’21 )
1-1 Julian Alvarez (’70 )
2-1 Mohamed Salah (’83 , víti)
3-1 Darwin Nunez (’90 )

Liverpool byrjar enska tímabilið á titli en liðið spilaði við Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag.

Þeir rauðklæddu komust yfir á 21. mínútu í jöfnum leik þegar Trent Alexander-Arnold átti skot að marki sem endaði í netinu eftir að hafa breytt um stefnu á leið sinni.

Staðan var 1-0 þar til á 70. mínútu er Julian Alvarez, nýr leikmaður Man City, jafnaði metin en hann hafði komið inná sem varamaður.

Ekki löngu seinna fékk Liverpool vítaspyrnu sem dæmd var fyrir hendi innan teigs og úr spyrnunnu skoraði Mo Salah.

Darwin Nunez gulltryggði svo Liverpool sigurinn í blálokin en hann hafði komið inná sem varamaður í sínum fyrsta keppnisleik fyrir liðið.

Lokatölur, 3-1 og byrjar Liverpool á sterkum sigri gegn Englandsmeisturunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans