fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Búinn að biðja um sölu og vill komast til Man City sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella er búinn að biðja um sölu frá Brighton en hann vill komast til Manchester City áður en enska deildin fer af stað.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en Man City hefur haft áhuga á Cucurella í allt sumar.

Það hefur hins vegar gengið illa hjá félaginu að landa leikmanninum og segir Romano að viðræðurnar gangi hægt fyrir sig.

Bakvörðurinn er sjálfur ákveðinn í því að komast til Englandsmeistarana og hefur nú beðið formlega um að vera seldur.

Samkvæmt Romano er langt í land á milli Man City og Brighton þegar kemur að kaupverði og er óvíst hvort samningum verði náð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea