fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fylgjast vel með mataræðinu eftir að Lukaku fitnaði í London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter er byrjaður aftur í aðhaldi hjá félaginu sem virkaði vel síðast. Lukaku er á láni frá Chelsea.

Chelsea keypti Lukaku fyrir ári síðan frá Inter fyrir 97,5 milljónir punda. Hann fann ekki taktinn í London og vildi halda aftur til Inter.

Þessi 29 ára framherji var í sínu besta formi hjá Inter áður en hann fór en í London bætti framherjinn á sig nokkrum kílóum.

Þjálfarateymi Inter er að hjálpa Lukaku að losa sig við þau. Inter lætur Lukaku fara eftir ströngu mataræði og þá þarf hann að æfa meira en aðrir.

Lukaku var 101 kíló þegar hann raðaði inn mörkum fyrir Inter og ítalska félagið vill koma honum aftur í sömu þyngd.

Lukaku skoraði 64 mörk í 95 leikjum fyrir Inter áður en hann var seldur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið