fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Rúnar Alex í hættu? – „Við verðum að vera sanngjarnir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 08:25

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að næstu skref á leikmannamarkaðnum séu að ræða við þá leikmenn sem ekki eiga framtíð hjá félaginu og taka ákvörðun með þá.

Arsenal hefur verið duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Leikmenn á borð við Gabriel Jesus og Fabio Vieira eru mættir til félagsins og þá er Oleksandr Zinchenko við það að skrifa undir.

Arteta var spurður út í næstu skref. „Við verðum að taka ákvarðanir með þá leikmenn sem við ætlum ekki að nota. Við verðum að vera sanngjarnir við þá.“

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Sem stendur er útlit fyrir að hann sé fjórði kostur fyrir stöðu markvarðar, á eftir Aaron Ramsdale, Matt Turner og Bernd Leno. Sá síðastnefndi gæti að vísu verið á förum.

Það hefur verið umræða á kreiki um það að Rúnar Alex gæti farið á láni. Það gæti orðið raunin svo hann fái meiri spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“