fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fjölskyldan hætti að láta sjá sig á vellinum – ,,Þetta var mjög erfitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Billy Gilmour hefur tjáð sig um erfiðan vetur er hann lék með Norwich City í efstu deild Englands. Tímabilið var erfitt í heildina fyrir Norwich sem féll úr efstu deild.

Það var búist við miklu af Gilmour sem kom til Norwich á láni frá Chelsea en náði ekki að sýna sitt rétta andlit síðasta vetur.

Stuðningsmenn Norwich voru duglegir að láta Gilmour heyra það í leikjum liðsins sem varð til þess að fjölskylda leikmannsins hætti að láta sjá sig á leikjum.

Gilmour er aðeins 21 árs gamall og lék alls 24 leiki fyrir Norwich í deildinni. Hann á einnig að baki 15 landsleiki fyrir Skotland.

,,Þetta var mjög erfitt. Þetta var líka erfitt fyrir fjölskylduna. Þegar fjölskyldan er í stúkunni og þau heyra áreitið frá stuðningsmönnunum, það er aldrei ánægjulegt. Það var ekki gaman að heyra,“ sagði Gilmour.

,,Þau hættu að mæta á leikina sem var ekki góð upplifun. Þau voru ekki að mæta á leiki helgarinnar og horfðu heima í staðinn. Þetta er skoðun stuðningsmannana. Þeir borga til að koma og horfa á leikina en það sem gerðist var ekki ánægjulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes