Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, gaf aðdáanda kjúkling eftir leik liðsins gegn Liverpool í gær.
Man Utd valtaði yfir Liverpool, 4-0, þar sem Jadon Sancho, Fred, Anthony Martial og Facundo Pellistri gerðu mörkin
Stuðningsmenn Man Utd biðu eftir sinu liði þegar þeir gengu út af leikvanginum og í rútuna eftir leik.
Þar var grínistinn KG, sem var svo heppinn að fá kjúkling frá portúgölsku stjörnunni.
Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér að neðan.
"BRUNO FERNANDES ASSIST! AN ASSIST!" 🍗@B_Fernandes8 'assisted' @KGthaComedian a piece of chicken after Manchester United's 4-0 win over Liverpool.
KG to @FlexUTD: "I'M TAKING IT HOME!" 🤣#MUFC || #MUTOUR22 || #MUNLIV pic.twitter.com/iXRNMfZ4bQ
— United View (@unitedviewtv) July 13, 2022