fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Stjörnufans í Besta þættinum – Gummi Tóta fór á kostum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs.

Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark. Stjórnandi þáttana ætti að vera Íslendingum góðukunnur en það er enginn annar en Jón Jónsson þrefaldur Íslandsmeistari með FH og tónlistarmaður.

Í fyrsta þætti mætast lið KR og Selfoss. Fyrir KR eru það Kjartan Henry Finnbogason og Benedikt Valson og fyrir Selfoss eru það Sif Atladóttir og Guðmundur Þórarinsson.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram