fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bikardráttur karla og kvenna: Stórleikur í Víkinni – Kópavogsslagur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 12:15

Mynd/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í átta liða úrslit hjá körlum og undanúrslit hjá konum í bikarnum í Laugardalnum í kvöld.

Í undanúrslitum kvenna mætast Stjarnan og Valur og svo Selfoss og Breiðablik. Leikirnir fara fram 12-13 ágúst.

Í karlaflokki er stórleikur þegar Íslands og bikarmeistarar Víkings taka á móti KR á heimavelli. Ægir úr 2 deild karla heimsækir KA.

Kópavogsslagur fer fram í Kórnum þegar Breiðablik efsta lið Bestu deildar heimsækir HK sem er í toppbaráttu í Lengjudeildinni. Kórdrengir taka svo á móti FH.

Bikardráttur kvenna:
Stjarnan – Valur
Selfoss – Breiðablik

Bikardráttur karla:
Víkingur – KR
KA – Ægir
HK – Breiðablik
Kórdrengir – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina