fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Staðfestir kaup Tottenham á Richarlison

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:14

Richarlison fær sér í glas eftir að Everton bjargaði sér frá falli. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er að verða klappað og klárt svo að Tottenham geti gengið frá kaupum á Richarlison sóknarmanni Everton.

Fabrizio Romano segir allt klappað og klárt og hefur staðfest kaup Tottenham á kappanum.

Læknisskoðun fer líklega fram í dag. Launapakki Richarlison er klár og því ætti allt að ganga í gegn fyrir helgi.

Richarlison hefur átt góð ár hjá Everton en áður lék hann með Watford. Everton verður að selja til að rétta við mikinn taprekstur undanfarið.

Richarlison er 25 ára gamall en hann hefur leikið 36 A-landsleiki fyrir Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi