fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Brutust inn til stjörnunnar sem er í sumarfríi – Stálu fyrir meira en 400 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 10:30

Brotist var inn á meðan Verratti og eiginkona hans voru í fríi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla leitar nú að innbrotsþjófum sem stálu peningum og verðmætum sem nema saman yfir 400 milljónum króna húsi á Ibiza sem Marco Verratti og hans fjölskylda eyða nú sumarfríinu í.

Verratti er ítalskur miðjumaður sem spilar með Paris Saint-Germain.

Brotist var inn aðfaranótt sunnudags.

Ronaldo Nazario er sagður eigandi hússins / Getty

Blöð þar ytra segja að fyrrum brasilíska stórastjarnan Ronaldo sé eigandi hússins.

Glæpamennirnir tóku peninga, skartgripi og úr sem saman eru metin á þá upphæð sem nefnd var hér ofar.

Verratti er 29 ára gamall. Hann hefur verið á mála hjá PSG í áratug. Þar áður lék hann með Pescara í heimalandinu en þar hafði hann leikið frá því hann var unglingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina