fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

„Ágætis áminning fyrir íslenskan fótbolta“ segir Hjörvar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 13:30

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem bjuggust við stórsigri Víkings Reykjavíkur á föstudag er liðið spilaði við Inter Escaldes í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Aðeins eitt mark var þó skorað í leiknum. Kristall Máni Ingason skoraði það á 69. mínútu sem dugði til að fleyta Víkingum áfram í næstu umferð.

„Var þetta ekki ágætis áminning fyrir íslenskan fótbolta að vanmeta aldrei neinn?“ sagði Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football um leikinn á föstudag.

Jóhann Már Helgason, einn af sérfræðingum þáttarins, segir Inter Escaldes hafa lagt leikinn vel upp. „Þeir (Víkingur) komu til að rústa leiknum en mættu liði sem vissi alveg hvað það væri að fara að gera, og eru bara þokkalega öflugir í því, loka svæðum og fara engan veginn fram úr sér í einu eða neinu.“

Svíþjóðarmeistararnir í Malmö eru næstu andstæðingar Víkinga í Meistaradeildinni. Það verður allt önnur áskorun leikurinn gegn Inter Escaldes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa