fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Himinnhár verðmiði gæti reynst hindrun fyrir stórliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, vængmaður Leeds United, er ansi eftirsóttur þessa dagana. Hann gæti farið frá félaginu en það verður alls ekki ódýrt.

Arsenal, Barcelona, Chelsea og Tottenham eru öll sögð hafa áhuga á Brasilíumanninum.

Sjálfur vill hann helst komast til Barcelona. Katalóníufélagið er hins vegar í fjárhagsvandræðum. Næsti kostur Raphinha er talinn vera Chelsea. Arsenal og Tottenham komi hins vegar einnig til greina.

Leeds vill þó fá 65 milljónir punda fyrir leikmanninn. Það er spurning hvort eitthvað af ofantöldum félögum rífi þá upphæð fram.

Raphina kom til Leeds frá Rennes árið 2020 fyrir 17 milljónir punda. Hann hefur skorað 17 mörk og lagt upp 11 í 66 leikjum fyrir félagið.

Leeds bjargaði sér naumlega frá falli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot