fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Himinnhár verðmiði gæti reynst hindrun fyrir stórliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, vængmaður Leeds United, er ansi eftirsóttur þessa dagana. Hann gæti farið frá félaginu en það verður alls ekki ódýrt.

Arsenal, Barcelona, Chelsea og Tottenham eru öll sögð hafa áhuga á Brasilíumanninum.

Sjálfur vill hann helst komast til Barcelona. Katalóníufélagið er hins vegar í fjárhagsvandræðum. Næsti kostur Raphinha er talinn vera Chelsea. Arsenal og Tottenham komi hins vegar einnig til greina.

Leeds vill þó fá 65 milljónir punda fyrir leikmanninn. Það er spurning hvort eitthvað af ofantöldum félögum rífi þá upphæð fram.

Raphina kom til Leeds frá Rennes árið 2020 fyrir 17 milljónir punda. Hann hefur skorað 17 mörk og lagt upp 11 í 66 leikjum fyrir félagið.

Leeds bjargaði sér naumlega frá falli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið