fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Elskar lífið hjá Arsenal og horfir ekki til Man City

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:24

Kieran Tierney í leik með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney hefur ekki áhuga á að semja við Manchester City í sumar en hann hefur verið orðaður við meistarana nokkuð óvænt.

Tierney er mikilvægur hlekkur í vörn Arsenal en hann spilar sem vinstri bakvörður og er einnig skoskur landsliðsmaður.

Football London segir frá því að Tierney elski lífið hjá Arsenal og að hann sé ekki að leitast eftir því að fara.

Man City er að reyna að fá Marc Cucurella frá Brighton en Tierney er einnig sagður á óskalista liðsins.

Tierney skrifaði undir nýjan samning á Emirates í fyrra og er fullur tilhlökkunar fyrir komandi verkefni í London.

Samkvæmt þessum fregnum eru afskaplega litlar líkur á því að Tierny finni sér nýtt heimili í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“