fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Líklegt að Man Utd og Nottingham Forest nái saman í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest og Manchester United vonast til að markvörður síðarnefnda félagsins, Dean Henderson, gangi til liðs við nýliðana á láni í þessari viku.

Henderson er varamarkvörður á Old Trafford á eftir David De Gea. Hann hefur veitt Spánverjanum samkeppni undanfarin tvö tímabil.

Tímabilið þar áður lék Henderson með Sheffield United og stóð sig frábærlega.

Brice Samba, sem stóð í marki Forest á síðustu leiktíð og hjálpaði liðinu að komast upp úr B-deildinni, er á förum. Hann er sterklega orðaður við Lens í Frakklandi.

Því vantar Forest markvörð. Þar gæti Henderson reynst afar álitlegur kostur.

Á dögunum var greint frá því að Henderson hefði þegar samið um persónuleg kaup og kjör hjá Forest. Þá var einnig sagt frá því að í samningnum á milli félagana yrði kaupmöguleiki fyrir Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“