fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Sjö mörk er Kórdrengir unnu Selfoss – Enn tapar Þór

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 21:13

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir unnu svakalegan sigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Selfoss í stórskemmtilegri viðureign.

Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og var staðan 2-0 í hálfleik eftir mörk frá Gonzalo Zamorano og Hrvoje Tokic.

Sverrir Páll Hjaltested skoraði svo tvö mörk fyrir Kórdrengi í seinni hálfleik til að jafna metin og skoraði liðið svo tvö til viðbótar og staðan 4-2.

Tokic skoraði sitt annað mark úr vítaspyrnu á 79. mínútu en það dugði ekki til og fyrsta tap Selfoss í sumar staðreynd.

HK vann á sama tíma mjög góðan útisigur gegn Fylki þar sem Örvar Eggertsson gerði eina mark leiksins.

Afturelding vann þá Þrótt Vogum 1-0, Grindavík er enn taplaust eftir sigur á KV og fyrr í kvöld tapaði Þór 1-0 heima gegn Gróttu.

Kórdrengir 4 – 3 Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano (’14)
0-2 Hrvoje Tokic (’23, víti)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested (’58, víti)
2-2 Sverrir Páll Hjaltested (’65)
3-2 Arnleifur Hjörleifsson (’67)
4-2 Þórir Rafn Þórisson (’68)
4-3 Hrvoje Tokic (’79, víti)

Fylkir 0 – 1 HK
0-1 Örvar Eggertsson (’55)

Þróttur V. 0 – 1 Afturelding
0-1 Kári Steinn Hlífarsson (’54)

Grindavík 2 – 1 KV
1-0 Sigurjón Rúnarsson (’34)
2-0 Símon Logi Thasaphong (’47)
2-1 Einar Már Þórisson (’86)

Þór 0 – 1 Grótta
0-1 Kjartan Kári Halldórsson(’49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“