fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Orri Steinn framlengir við FCK og færist upp í aðalliðið

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 16:01

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Danmerkurmeistara FC Kaupmannahöfn sem gildir til ársins 2025. Leikmaðurinn leikur með aðalliðinu á næstu leiktíð en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Orri Steinn er 17 ára gamall og kom til FCK frá Gróttu árið 2020. Hann er markahæsti leikmaður U19 liðs FCK  á leiktíðinni með 29 mörk fyrir síðustu umferðina á sunnudaginn og á síðustu leiktíð varð hann markahæstur U17 ára, einnig með 29 mörk og skoraði auk þess 10 sinnum fyrir U19.

Það gera 68 mörk í heildina á tveimur tímabilum með svonefndri hæfileikadeild FCK.

Tölfræðin sýnir að Orri býr yfir einstökum hæfileikum sem við munum nú færa inn í aðalliðið,“ segir Peter Christiansen, íþróttastjóri hjá félaginu á heimasíðu klúbbsins.

Hann er alræmdur markaskorari á unglingastigi og hefur ekki bara sýnt það með okkur heldur líka með yngri landsliðum Íslands.“

Íslendingarnir Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Andri Fannar Baldursson eru einnig á mála hjá FCK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum