fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 20:20

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin birti í dag lið sjöundu umferðar í karlaflokki. Liðið er myndað út frá tölfræði leikmanna eins og segir á Twitter-síðu Bestu deildarinnar.

Þrír Stjörnumenn eru í liðinu ásamt tveimur Blikum og tveimur Víkingum. Kristinn Steindórsson er í framlínunni ásamt Emil Atlasyni en báðir voru á skotskónum í umferðinni. Kristinn skoraði tvö gegn Fram í 4-3 sigri Blika og Emil skoraði seinna mark Stjörnunnar í 2-0 sigri á KA.

Miðverðirnir Dani Hatakka, leikmaður Keflavíkur og Eiður Aron Sigurbjörsson, leikmaður ÍBV eru í liðinu ásamt Tiago, miðjumanni Fram. Árni Snær Ólafsson sem hélt hreinu og varði víti með ÍA gegn ÍBV í markalausu er besti leikmaður umferðarinnar samkvæmt tölfræði.

Óli Valur Ólafsson, 19 ára leikmaður Stjörnunnar fær 9,4 í einkunn fyrir framistöðu sína gegn KA. Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“