fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 17:00

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kallað á stórskotalið til þess að lýsa úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu sem fer fram á laugardaginn næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Þeir Hörður Magnússon og Heimir Hallgrímsson munu lýsa leiknum.

,,Nú eru leikmenn að keppast við að vera ‘fit’ og á meðan að þeir keppast um það eru Hörður Magnússon og Heimir Hallgrímsson að koma sér fyrir á Stade de France þar sem að þeir munu lýsa úrslitaleiknum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, umjónarmaður Dr. Football og jafnframt íþróttastjóri Viaplay á Íslandi í hlaðvarpsþættinum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi