fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 17:00

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kallað á stórskotalið til þess að lýsa úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu sem fer fram á laugardaginn næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Viaplay. Þeir Hörður Magnússon og Heimir Hallgrímsson munu lýsa leiknum.

,,Nú eru leikmenn að keppast við að vera ‘fit’ og á meðan að þeir keppast um það eru Hörður Magnússon og Heimir Hallgrímsson að koma sér fyrir á Stade de France þar sem að þeir munu lýsa úrslitaleiknum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, umjónarmaður Dr. Football og jafnframt íþróttastjóri Viaplay á Íslandi í hlaðvarpsþættinum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“