fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Eyddi tæpum 100 milljónum í úr til að kveðja – Allir vinir hans fengu eina Rollu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 13:41

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland reif fram rúmar 100 milljónir til að kaupa úr handa leikmönnum og starfsmönnum Dortmund nú þegar hann er að kveðja félagið.

Þessi 21 árs framherji hefur gengið frá samningi við Manchester City og verður formlega leikmaður félagsins í sumar.

Haaland gaf öllum leikmönnum í aðalliði Dortmund gott Rolex úr en starfsmenn í kringum liðið fengu Omega úr.

Leikmenn Dortmund skarta því allir nýrri Rollu eins og krakkarnir kalla úrin frá Rolex.

Rolex er vinsælt úramerki.

Þýskir miðlar segja að gjafirnar hafi í heild kostað tæplega 100 milljónir króna en Haaland mun þéna rosalegar upphæðir hjá City.

Haaland mun þéna tæpar 62 milljónir á viku hjá City en framherjinn er einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Erling Haaland / Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“