fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Orðið ljóst hver verður á flautunni í París – Var á staðnum í Kænugarði fyrir fjórum árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þann 28. maí. Leikið verður í París.

Dómarinn sem dæmir leikinn er Clement Turpin. Hann er franskur og hefur dæmt sjö leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

Turpin hefur dæmt þrjá leiki hjá Liverpool áður. Enginn hefur tapast.

Þá var Frakkinn fjórði dómari er þessi lið mættust í úrslitaleik keppninnar árið 2018 í Kænugarði. Þá vann Real Madrid 3-1 á kvöldi sem stuðningsmenn Liverpool vilja líklega gleyma. Mohamed Salah fór meiddur af velli eftir viðskipti við Sergio Ramos eins og frægt er orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu