fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Haaland fær leyfi frá Dortmund til að klára allt með City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 16:30

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur gefið Erling Haaland grænt ljós á að klára sín mál við Manchester City. Búist er við að hann skrifi undir í vikunni.

Haaland mun skrifa undir samning við City sem gefur honum 500 þúsund pund á viku.

Dortmund hefur staðfest að félagið hafi gefið Haaland grænt ljós á að klára sín mál, félagið fær 63 milljónir punda fyrir framherjann.

Haaland vill ganga frá öllu í vikunni til þess að geta lokið öllu af fyrir síðasta leik Dortmund í þýsku deildinni um helgina.

Haaland vill fá tækifæri til að kveðja stuðningsmenn félagsins en hann hefur á tveimur og hálfu ári skorað 85 mörk í 88 leikjum.

Haaland fær svo gott sumarfríi áður en hann mætir til æfinga hjá Manchester City í byrjun júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París