fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool tekur við sem stjóri Dagnýjar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 19:43

Paul Konchesky í leik með Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Konchesky er tekinn við sem stjóri West Ham í ensku Ofurdeildinni. Félagið staðfestir þetta.

Þessi fyrrum varnarmaður hefur verið aðstoðarstjóri liðsins frá því í fyrra.

Hjá West Ham leikur landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir.

Mynd/Getty

West Ham hafnaði í sjötta sæti Ofurdeildarinnar á þessari leiktíð. Lokaumferðin var leikin í dag.

Á ferli sínum lék Konchesky með fjölda liða, þar á meðal Liverpool frá 2010 til 2011. Þá lék hann einnig með Tottenham, Leicester og West Ham, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni