fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið – Eriksen kom inn á og skoraði fyrir Dani

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 26. mars 2022 21:43

Christian Eriksen fer að sjálfsögðu með til Katar. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen var í landsliðshópi Dana í kvöld þegar liðið mætti Hollendingum í vináttuleik.

Þetta var í fyrsta sinn sem Eriksen tók þátt í landsliðsverkefni frá því hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í fyrrasumar. Eriksen, sem leikur með Brentford í ensku úrvalsdeildinni, byrjaði leikinn á bekknum.

Steven Bergwijn kom Hollendingum yfir á 16. mínútu. Jannik Vestergaard jafnaði fyrir Dani fjórum mínútum síðar en Nathan Ake kom Hollandi í 2-1 eftir tæpan hálftíma leik. Memphis Depay skoraði þriðja mark Hollands úr vítaspyrnu á 37. mínútu og staðan 3-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Eriksen kom inn af bekknum í hálfleiknum og skoraði með sinni fyrstu snertingu eftir vel útfærða sókn Dana. Eriksen klíndi boltanum í fjærhornið eftir sendingu frá Andreas Skov Olsen.

Danir spiluðu vel í upphafi síðari hálfleiks en það voru Hollendingar sem jóku forystu sína þegar Steven Berwijn kom sínum mönnum í 4-2 á 71. mínútu. Eriksen var nálægt því að bæta við öðru marki sínu stuttu síðar en skot hans hafnaði í stönginni. Lokatölur 4-2 sigur Hollendinga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins