fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Dagný í undanúrslit enska bikarsins – Selma Sól skoraði

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. mars 2022 17:45

Dagný. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stelpurnar okkar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag.

Selma Sól Magnúsdóttir samdi nýverið við Rosenborg og skoraði hún fyrir liðið í dag í fyrstu umferð norsku deildarinnar. Rosenborg lék gegn Avaldsnes í dag og vann Rosenborg sannfærandi sigur. Selma Sól lék allan leikinn í dag og skoraði fimmta mark Rosenborg í stórsigrinum á 57.mínútu.

Berglind Björg Þorvalsdóttir var einnig á sínum stað í byrjunarliði Brann sem sigraði Roa örugglega, 5-2. Brann er í öðru sæti deildarinnar á eftir Rosenborg eftir þennan fyrsta leik.

Dagný Brynjarsdóttir byrjaði á bekknum er West Ham lék gegn Ipswich í FA bikarnum í dag. Dagný kom inn á seinni hálfleik og vann West Ham leikinn 1-0. Með sigrinum tryggði West Ham sér sæti í undanúrslitum FA bikarsins.

Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Rosengard en liðið lék við Eskilstuna í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Rosengard sigraði leikinn og er því komið í úrslitaleikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað