fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Þrír leikmenn gáfu ekki kost á sér í íslenska landsliðið – Allir með persónulega ástæðu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn gáfu ekki kost á sér í íslenska landlsiðshópinn sem opinberaður var rétt í þessu. Liðið mætir Finnlandi og Spáni í æfingaleikjum síðar í þessum mánuði.

Arnar Þór Viðarsson greindi frá þessu þegar hópurinn var opinberaður í dag.

„Ég ætla að byrja á því að upplýsa það, það voru þrír leikmenn sem gáfu ekki kost á sér. Guðlaugur Victor, Sverrir Ingi, Mikael Neville,“ sagði Arnar Þór.

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Valli

Guðlaugur Victor Pálsson er miðjumaður Schalke og lék stórt hlutverk á síðustu leiktíð. Sverrir Ingi Ingason var ekki seinni hlutann á síðasta ári og gefur ekki kost á sér núna.

Arnar segir að allir þrír gefi ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. „Allar persónulegar, ekkert sérstakt þar á bakvið. Mikael er að verða pabbi í annað skiptið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?