fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Bolton semja lag um Jón Daða – Sjáðu þegar þrír ungir drengir fluttu það

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 14:00

Jón Daði Böðvarsson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er orðinn afar vinsæll meðal stuðningsmanna Bolton.

Jón Daði skoraði fyrsta mark Bolton í 4-0 sigri á Wimbledon í ensku C-deildinni í gær. Selfyssingurinn gekk til liðs við Bolton í janúar frá Millwall.

Jón Daði lagði einnig upp þriðja mark Bolton í leiknum.

Nú hafa stuðningsmenn Bolton samið lag um Jón Daða. Réttara sagt hafa þeir takið lag Whitney Houston og breytt textanum aðeins. Hann hljóðar svona: ,,Oh, I wanna dance with Jon Dadi, I wanna feel the heat with Jon dadi, I wanna dance with Jon Dadi, it´s Jon Dadi Bodvarsson“

Hér fyrir neðan má sjá þrjá unga stuðningsmenn Bolton flytja lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl