fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Bolton semja lag um Jón Daða – Sjáðu þegar þrír ungir drengir fluttu það

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 14:00

Jón Daði Böðvarsson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er orðinn afar vinsæll meðal stuðningsmanna Bolton.

Jón Daði skoraði fyrsta mark Bolton í 4-0 sigri á Wimbledon í ensku C-deildinni í gær. Selfyssingurinn gekk til liðs við Bolton í janúar frá Millwall.

Jón Daði lagði einnig upp þriðja mark Bolton í leiknum.

Nú hafa stuðningsmenn Bolton samið lag um Jón Daða. Réttara sagt hafa þeir takið lag Whitney Houston og breytt textanum aðeins. Hann hljóðar svona: ,,Oh, I wanna dance with Jon Dadi, I wanna feel the heat with Jon dadi, I wanna dance with Jon Dadi, it´s Jon Dadi Bodvarsson“

Hér fyrir neðan má sjá þrjá unga stuðningsmenn Bolton flytja lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“