fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu falleg viðbrögð Ian Wright þegar hann sá að barnabarnið hafði skorað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 21:00

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal-goðsögnin Ian Wright fagnaði vel og innilega þegar hann sá barnabarn sitt, D’Margio Wright-Phillips skora fyrir Stoke gegn Fulham í ensku B-deildinni í dag.

Wright starfar sem sparkspekingur fyrir BBC og ITV. Náðu samstarfsmenn hans myndbandi af honum þar sem hann fagnaði marki D’Margio í dag.

Markið skoraði hann strax á 1. mínútu leiksins. Fulham jafnaði um hæl en þegar Ian Wright var tjáð það sagði hann einfaldlega: ,,Mér er alveg sama.“

D’Margio Wright-Phillips er sonur fyrrum knattspyrnumannsins Shaun Wright-Phillips. Hann er 20 ára gamall. Þetta var hans annar leikur með Stoke í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina