fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mike Ashley kærir nýja eigendur Newcastle fyrir brot á skilmálum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 10:40

Mike Ashley, fyrrum eigandi Newcastle United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Ashley, fyrrum eigandi Newcastle, hefur kært núverandi eigendur félagsins, Amanda Staveley og Mehrdad Ghodoussi, fyrir brot á skilmálum í tengslum við 10 milljóna punda lán sem hann veitti Staveley til að hjálpa henni að kaupa félagið.

Ashley segir að einn af skilmálunum hafi verið að Staveley myndi ekki gagnrýna Ashley fyrir hans tíma sem eigandi félagsins. Hann var alls ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Newcastle.

Ashley vill fá upphæðina til baka þegar í stað.

Talsmenn Staveley og Ghodoussi staðfesta fregnirnar af kærunni. Segja þeir að þetta muni þó ekki hafa áhrif á áætlanir Newcastle í janúarglugganum.

Fréttaskýringu Sky Sports um málið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára