fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu furðulegt atvik í úrvalsdeildinni í gær – Hvað var Azpilicueta að gera?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 21:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik kom upp í 0-1 sigri Manchester City gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Fyrri hálfleikur var rólegur. Man City var mun meira með boltann. Besta færi hálfleiksins fékk Gabriel Jesus en skaut framhjá.

Á 53. mínútu kom Jesus Man City svo verðskuldað yfir. Joao Cancelo skaut þá að marki og komst Brasilíumaðurinn í boltann og skoraði.

Man City var áfram sterkari aðilinn og vann að lokum, sem fyrr segir, 0-1 sigur.

Snemma í seinni hálfleik kom upp fyndið atvik þegar Jack Grealish, leikmaður Man City, og Cesar Azpilicueta, leikmaður Chelsea, féllu saman til jarðar.

Þegar Grealish gerði tilraun til að standa upp þá harðneitaði Azpilicueta að fara af honum. Á endanum stóð Grealish upp með Spánverjann á bakinu á sér. Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð