fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu furðulegt atvik í úrvalsdeildinni í gær – Hvað var Azpilicueta að gera?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 21:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik kom upp í 0-1 sigri Manchester City gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Fyrri hálfleikur var rólegur. Man City var mun meira með boltann. Besta færi hálfleiksins fékk Gabriel Jesus en skaut framhjá.

Á 53. mínútu kom Jesus Man City svo verðskuldað yfir. Joao Cancelo skaut þá að marki og komst Brasilíumaðurinn í boltann og skoraði.

Man City var áfram sterkari aðilinn og vann að lokum, sem fyrr segir, 0-1 sigur.

Snemma í seinni hálfleik kom upp fyndið atvik þegar Jack Grealish, leikmaður Man City, og Cesar Azpilicueta, leikmaður Chelsea, féllu saman til jarðar.

Þegar Grealish gerði tilraun til að standa upp þá harðneitaði Azpilicueta að fara af honum. Á endanum stóð Grealish upp með Spánverjann á bakinu á sér. Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar