fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarsinnaðir miðjumenn spila gríðarlega mikilvæga stöðu á vellinum en oft er lítið látið með þá. Þeir eru í skítavinnu allan leikinn og fá ekki alltaf þá virðingu sem þeir eiga skilið.

Hér að neðan má sjá lista sem Sportbible setti saman yfir 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi. Farið var eftir tölfræði frá WhoScored.com þegar mennirnir voru valdir.

N´Golo Kante er efstur á listanum en hann átti frábært tímabil fyrir Chelsea og vann Meistaradeildina með liðinu í vor. Joshua Kimmich er í 2. sæti en hann leikur með Bayern Munich og Rodri er í 3. sæti en hann spilar með Manchester City.

1.N´Golo Kante
2.Joshua Kimmich
3.Rodri
4.Casemiro
5.Fabinho
6.Wilfred Ndidi
7.Marcelo Brozovic
8.Frenkie de Jong
9.Declan Rice
10.Sergio Busquets

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma