fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Tottenham brjálaðir út í Kane – Segja hann vera viljandi í sóttkví

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 21:45

Harry Kane var lengi orðaður við ManchesterCity. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham eru vægast sagt reiðir út í Harry Kane. Hann hefur sleppt síðustu tveimur æfingum Tottenham en hann á að vera mættur aftur eftir sumarfrí. Kane vill ólmur komast í burtu frá félaginu og til Manchester City til þess að vinna titla.

Stuðningsmenn Tottenham eru sérstaklega reiðir yfir því að Kane hafi farið í frí til Bahamas sem er á rauðu svæði í Bretlandi en það þýðir að leikmaðurinn þarf að fara í 10 daga sóttkví. Stuðningsmenn saka hann um að hafa viljandi farið til lands sem er flokkað rautt til þess að hafa afsökun til að sleppa við æfingar.

Það hefur legið lengi fyrir að Bretar þurfi að fara í 10 daga sóttkví þegar þeir ferðast til landa í karabíska hafinu og því hafi hann átt að koma fyrr heim og yfir þessu eru stuðningsmenn enska liðsins brjálaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot