fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Allegri segir að Ramsey geti spilað fyrir framan vörnina

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 16:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, þjálfari Juventus sagði í viðtali eftir æfingaleik gegn Monza í gær að Aaron Ramsey geti spilað fyrir framan vörn liðsins. Aaron Ramsey byrjaði leikinn á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi og stóð sig með prýði.

Ramsey spilaði vel fyrir framan vörnina og hann getur gert góða hluti í þeirri stöðu,“ sagði Ítalinn eftir leikinn en Juventus vann B-deildarlið Monza 2-1. „Ef að Ramsey trúir því að hann geti spilað þá stöðu getur hann orðið mjög góður. Hann stígur inn í sendingar, og ég sagði honum í gríni að hann þurfi að hlaupa minna í þessari stöðu.

Juventus hefur verið orðað við Manuel Locatelli, leikmann Sassuolo sem að spilar svipaða stöðu en hann er skapandi miðjumaður sem er góður í því að stjórna tempói leikja í 4-3-3 leikkerfi. Ef að Juventus tekst ekki að klófesta hann er Ramsey annar möguleiki á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Í gær

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims