fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:45

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills telur að það gæti tekið franska varnarmanninn Raphael Varane tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni.

Á mánudaginn kom í ljós að Real Madrid hefur samþykkt tilboð Manchester United í varnarmanninn knáa sem hefur unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi 2018.

Þrátt fyrir árangurinn sem hann hefur náð telur Danny Mills, fyrrum leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, að það gæti tekið tíma fyrir Varane að venjast lífinu í Englandi og ensku deildinni.

„Varane er góður leikmaður en við vitum ekki hvernig hann mun standa sig, getur hann spilað frábærlega í ensku deildinni í hverri viku?,” sagði Mills við talkSPORT.

„Hann er vanur því að spila um það bil 8 erfiða leiki á tímabili, fyrir utan Meistaradeildina.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“