fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 20:00

Úr leik hjá Dinamo Búkarest. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dinamo Búkarest í Rúmeníu hefur ákveðið að nöfn allra þeirra tvö þúsund stuðningsmanna sem lögðu sitt af mörkum fjárhagslega til þess að hjálpa liðinu í gegnum fjárhagsvandræði verði á búningum liðsins.

Dinamo hefur leikið í efstu deild Rúmeníu alla tíð. Á síðustu leiktíð hafnaði liðið í tólfta sæti efstu deildar af sextán liðum.

Mynd af búningnum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“