fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið PSG á næstu leiktíð? – Pogba á miðjunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er stórhuga fyrir næstu leiktíð og virðist hvergi nærri hætt á félagaskiptamarkaðnum.

Félagið hefur þegar fengið til sín þá Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum.

Þá er Paul Pogba nú sterklega orðaður við franska stórveldið í kjölfar frétta um að hann gæti verið á leið frá Manchester United. Hann er sagður hafa hafnað nýjum samningi við enska félagið.

Mirror tók saman hugsanlegt byrjunarlið PSG fyrir næstu leiktíð. Þar gera þeir ráð fyrir Pogba á miðjunni. Liðið er ógnarsterkt og gæti klárlega stefnt á að sigra Meistaradeild Evrópu.

Liðið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi