fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

„Ég er ekki stelpan“ – Vísar slúðursögum um sig og Gylfa á bug – Segist verða fyrir hræðilegri áreitni

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 21:31

Gylfi Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona að nafni Chelsea Parode birti í kvöld skilaboð á Instagram-síðu sinni þar sem hún vísar á bug  slúðursögum um að hún sé einstaklingurinn sem tengist rannsókn á knattspyrnumanninum Gylfa Sigurðssyni.

Hún tekur fram að hún þekki ekki einu sinni Gylfa og að hún hafi aldrei talað við hann. Þá segist hún hafa orðið fyrir mikilli áreitni vegna þessara slúðursagna.

Skilaboð hennar eru eftirfarandi:

Til allra sem eru að senda mér skilaboð á samfélagsmiðlum. Nú er orðrómur í gangi um að ég sé stelpan sem sé tengd rannsókn á fótboltamanninum Gylfa Sigurðssyni. Ég vil taka skýrt fram að ég er ekki stelpan sem tengist rannsókninni og allar slúðursögur sem benda til þess eru hreinn og klár uppspuni. Ég þekki ekki einu sinni þennan fótboltamann, hef ekki einu sinni talað við hann.

Ég myndi kunna að meta ef fólk myndi lesa þessi skilaboð mín, til þess að koma í veg fyrir að ég verði fyrir hræðilegri áreitni sem ég er upplifi vegna þessa orðróms. Takk fyrir.“

Líkt og alþjóð veit er Gylfi Þór grunaður um kynferðisbrot gagnvart einstaklingi undir lögaldri. Málið hefur meðal annars orðið til þess að félag hans, Everton, leysti hann frá störfum.

Hann hefur verið handtekinn og yfirheyrður vegna málsins, en er ekki í haldi lögreglu. Þá hafa breskir fjölmiðlar fullyrt að Gylfi harðneiti ásökunum sér á hendur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by CHELSEA PARDOE (@chelsea.pardoe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram