fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Theódór Elmar hefur fulla trú á sér og nýjum liðsfélögum – ,,Á góðum degi er KR með besta liðið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thódór Elmar Bjarnason segir að þegar KR eigi góðan dag séu þeir besta knattspyrnulið landsins.

Leikmaðurinn var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær, ásamt Kjartani Henry Finnbogasyni, liðsfélaga sínum.

Elmar kom heim í KR úr atvinnumennsku á dögunum. Hann lék sinn fyrsta leik í sigri gegn KA í Pepsi Max-deildinni snemma í síðustu viku.

,,Ég er búinn að horfa á eiginlega alla leiki hjá KR í sumar og nokkra aðra leiki. Mín tilfinning er sú að á góðum degi er KR með besta liðið og ef við náum að fá það besta út úr öllum leikmönnum þá eigum við ekki að tapa mörgum leikjum,“ sagði Elmar í þættinum.

Næsti leikur KR er gegn Keflavík á heimavelli annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“