fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Lecce vill nýjustu stjörnu íslenska landsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 18:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Fótbolta.net frá því fyrr í dag hefur ítalska félagið Lecce mikinn áhuga á því að fá Brynjar Inga Bjarnason til félagsins.

Brynjar, sem er 22 ára gamall, fór á kostum með íslenska landsliðinu í fyrstu leikjum sínum fyrir liðið í landsleikjaglugganum sem lauk með leik gegn Póllandi í gær. Það var viðeigandi að hann skildi skora mark í leiknum gegn Pólverjum til að kóróna flotta viku.

Miðvörðurinn leikur með KA í Pepsi Max-deildinni. Það er nokkuð ljóst að tímaspursmál er um það hvenær hann fer út í atvinnumennsku. Í gær kom fram að lið frá Ítalíu og Rússlandi hafi boðið í Brynjar.

Lecce leikur í ítölsku Serie B en þeir féllu úr efstu deild vorið 2020. Liðið hafnaði í fjórða sæti B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona