fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fer á eyju ástarinnar til að hefna sín á framhjáhaldi stjörnunnar

433
Mánudaginn 14. júní 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Connolly leikmaður Brighton og einn af efnilegri piltum enska fótboltans er í sárum, ástæðan er sú að fyrrum unnusta hans ætlar að taka þátt í Love Island þáttunum sem njóta mikilla vinsælda út um allan heim.

Samband Connolly og Lucinda Strafford sem bæði eru 21 árs hefur mikið verið í fréttum á Bretlandi. Ástæðan er sú að í mars braut Connolly reglur um útgöngubann þegar hann hélt framhjá Lucinda.


Connolly fékk þá lánaða íbúð hjá liðsfélaga sínum til þess að sofa hjá annari konu, ástarlotur þeirra voru teknar upp á myndband og fóru þær svo í dreifingu. Sambandið slitnaði um stutta stund en undanfarnar vikur hafa þau eytt tíma saman.

Það fór svo allt í háaloft á nýjan leik samkvæmt enskum blöðum þegar Lucinda tjáði Connolly það að hún væri á leið á eyju ástarinnar. Lucinda var flugfreyja en missti starfið á COVID tímum.

„Hann var verulega ósáttur þegar hún sagði honum frá Love Island,“ sagði heimildarmaður The Sun í málinu.

Lucinda er með verslun í dag sem heitir The Luxe Range og horfir hún á þáttinn sem góða leið til að markaðssetja hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman