fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund í beinni – Klappað er hann hætti eftir 23 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:35

Jim White. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim White er að hætta sem íþróttafréttamaður á Sky Sports eftir 23 ára starf. Samstarfsfélagar hans klöppuðu fyrir honum á setti er hann tilkynnti um brottför sína.

White hefur unnið hjá Sky Sports síðan árið 1998. Hann er til að mynda þekktur fyrir umfjöllun sína í kringum lokadag félagaskiptagluggans í fótboltanum. Þar hefur hann alltaf borið gult bindi í tilefni dagsins. Þá hefur hann alltaf verið með puttann á púlsinum þegar kemur að knattspyrnufréttum almennt.

Þegar hann tilkynnti um brottför sína í beinni útsendingu á stöðinni var klappað fyrir honum af samstarfsfélögunum. Í kjölfarið hélt hann stutta þakkarræðu.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar