fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund í beinni – Klappað er hann hætti eftir 23 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:35

Jim White. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim White er að hætta sem íþróttafréttamaður á Sky Sports eftir 23 ára starf. Samstarfsfélagar hans klöppuðu fyrir honum á setti er hann tilkynnti um brottför sína.

White hefur unnið hjá Sky Sports síðan árið 1998. Hann er til að mynda þekktur fyrir umfjöllun sína í kringum lokadag félagaskiptagluggans í fótboltanum. Þar hefur hann alltaf borið gult bindi í tilefni dagsins. Þá hefur hann alltaf verið með puttann á púlsinum þegar kemur að knattspyrnufréttum almennt.

Þegar hann tilkynnti um brottför sína í beinni útsendingu á stöðinni var klappað fyrir honum af samstarfsfélögunum. Í kjölfarið hélt hann stutta þakkarræðu.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp