fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool voru á meðal þeirra félaga sem sendu fulltrúa sína á leik FC Nordsjælland og FC Kaupmannahöfn í gær.

Félögin voru þar mætt til að fylgjast með Kamaldeen Sulemana skora sitt tíunda mark á tímabilinu.

Sulemana er 19 ára gamall kantmaður sem kemur frá Senegal en hann hefur vakið áhuga fjölda liða, Ajax sendi Marc Overmars til að skoða frammistöðu hans í gær.

Sulemana er snöggur kantmaður en hann er til sölu fyrir 12 milljónir punda í sumar. Í fréttum segir að Manchester United hafi nú þegar hafið samræður við Nordsjælland um kaup á Sulemana.

Sulemana kemur úr African Right to Dream akademíunni sem á Nordsjælland, en akademían nota danska félagið sem glugga fyrir leikmennina til að auglýsa sig.

Ajax keypti Mohammed Kudus frá danska félaginu fyrir ári síðan og hefur félagið áhuga á Sulemana eins og mörg önnur stórlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr