fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lingard opnar sig um andleg veikindi – Íhugaði að taka sér pásu frá fótbolta áður en hann fór til West Ham

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, lánsmaður Manchester United hjá West Ham, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá síðarnefnda félaginu eftir að hafa vermt bekkinn hjá Manchester United.

Lingard hefur átt þátt í 13 mörkum í 10 leikjum með West Ham og frammistöður hans unnu honum inn sæti í enska landsliðinu á ný.

En Lingard hafði átt mjög erfitt uppdráttar hjá Manchester United áður en hann gekk til liðs við West Ham, hann íhugaði meðal annars að taka sér pásu frá knattspyrnuiðkun.

„Ég hélt inn í leiki með það hugarfar að vera ánægður með að sitja á varamannabekknum. Ég vildi ekki spila og var með hausinn á vitlausum stað, það vantaði allan fókus.“

Lingard hefur notið sín innan vallar hjá West Ham eftir að hann gekk til liðs við liðið á láni í janúar. Hann segir að þegar útgöngubann var sett á í Bretlandi í mars síðastliðnum vegna Covid-19 faraldursins, hafi allt breyst.

„Ég hefði svo auðveldlega geta farið aftur í sama gamla farið, hugsað með sjálfum mér ‘æjj mig langar ekki að gera þetta’ og gefist upp. En baráttukjarkurinn í mér blæs mér alltaf kjark í brjósti.“

„Í útgöngubanninu var ég mikið í ræktinni, hljóp mikið. Ég vildi snúa aftur til æfinga í betra formi og hraðari en allir aðrir, ég gerði það,“ sagði Jesse Lingard í viðtali við Presenting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool